Kaupfélag Skagfirðinga

Sláturtíðarlok

01.11.2016

Sláturtíð lauk 28. okt síðastaliðinn. Hér er staðan eftir vikum.

Lesa meira

Tvær vikur eftir af sláturtíð

17.10.2016

Fimm vikur eru búnar í sláturtíð og búið að slátra 76. þúsund fjár.

Meðalþyngdin er 16,9

Meðaleinkunn fyrir gerð 9,06 og 6,71 fyrir fitu.

 

Einungis verður slátrað næstu tvær vikur og enn einhver l...

Lesa meira

Sláturtíð

02.10.2016

Þrjár vikur eru búnar af sláturtíð og búið að slátra 43. þús. fjár.

Lesa meira

Ný verðskrá

23.09.2016

Nautgripabændur athugið að frá og með 1. okt. næstkomandi tekur í gildi ný verðskrá sem má nálgast hér.

Vinsamlegast pantið hjá Eddu í síma 455 4588 eða sen...

Lesa meira

Nautgripabændur athugið

09.09.2016

Í sláturtíð 2016 færast smákálfaslátranir af mánudögum yfir á föstudaga, frá og með föstudaginum 16. sept til og með 28. Okt.

Lesa meira


Hafa samband