Niðurjöfnun fyrir haustslátrun 2018 er í fullum gangi. Þeir sem hafa hug á að slátra á einhverjum ákveðnum dögum í haust verða að vera búnir að panta fyrir 15. ágúst eftir það verður byrjað að fylla á daganna.
Pantanir skulu berast til Óla...
Lesa meira
Álag fyrir forslátrun á Hvammstanga er sem hér segir og mun greiðast ofan á afurðaverð haustsins.
Álag greiðist aðeins á lömb sem ná að lámarki 12 kg. fallþ...
Lesa meira
Vetrarslátrun sauðfjár verður miðvikudag 29. nóvember á Hvammstanga.
Hægt er að panta hjá Sveinbirni í síma...
Kjötafurðastöðin slátraði 106.593 fjár haustið 2017.
Meðalþyngd dilka þetta árið var 16,33 en 16,70 haustið 2016.
Meðaleinkunn fyrir gerð 9,07 og 6,3 fyrir fitu en 8,99 og 6,55 í fyrra.
...Lesa meira
Smákálfaslátranir hafa færast aftur í eðlilegt horf eftir sláturtíðina og verður þeim slátrað alla mánudaga eða fyrsta virka dag hverrar viku.
Frá og með 1. nóvember tekur í gildi ný verðskrá fyrir innlagt nautgripakjöt,&nbs...
Lesa meira