Kaupfélag Skagfirðinga

Niðurjöfnun sauðfjár, haust 2018

03.04.2018

Niðurjöfnun fyrir haustslátrun 2018 er í fullum gangi. Þeir sem hafa hug á að slátra á einhverjum ákveðnum dögum í haust verða að vera búnir að panta fyrir 15. ágúst eftir það verður byrjað að fylla á daganna.

Pantanir skulu berast til Óla...

Lesa meira

Álagsgreiðslur í komandi sláturtíð

09.02.2018

Álag fyrir forslátrun á Hvammstanga er sem hér segir og mun greiðast ofan á afurðaverð haustsins.

Álag greiðist aðeins á lömb sem ná að lámarki 12 kg. fallþ...

Lesa meira

Vetrarslátrun 2017

16.11.2017

Vetrarslátrun sauðfjár verður miðvikudag 29. nóvember á Hvammstanga.
Hægt er að panta hjá Sveinbirni í síma...

Lesa meira

Sláturtíð 2017

29.10.2017

Kjötafurðastöðin slátraði 106.593 fjár haustið 2017.

Meðalþyngd dilka þetta árið var 16,33 en 16,70 haustið 2016.

Meðaleinkunn fyrir gerð 9,07 og 6,3 fyrir fitu en 8,99 og 6,55 í fyrra.

...

Lesa meira

Smákálfaslátranir og nautgripaverð

23.10.2017

Smákálfaslátranir hafa færast aftur í eðlilegt horf eftir sláturtíðina og verður þeim slátrað alla mánudaga eða fyrsta virka dag hverrar viku.

Frá og með 1. nóvember tekur í gildi ný verðskrá fyrir innlagt nautgripakjöt,&nbs...

Lesa meira


Hafa samband