Kaupfélag Skagfirðinga

Hrossaslátrun

17.10.2017

Hrossa- og folaldaslátrun hefst að lokinni sláturtíð eða um mánaðarmótin okt/nóv.

Lesa meira

Tvær vikur eftir af sláturtíð

08.10.2017

Nú þegar einungis tvær vikur eru eftir af sláturtíð er búið að slátra nær 72. þúsund fjár en það er rúmlega 4. þúsund færra en á sama tíma í fyrra.

Meðalþyngd á dilkum er 16,5 kg. og meðaleinkunn fyrir gerð 8,99 og 6,35 fyri...

Lesa meira

Sláturtíð 2017 - vika 3

24.09.2017

Sláturtíð hefur farið ágætlega af stað.

Eitthvað er um að bændur séu að breyta fjölda á því sem pantað var fyrir og því sem þeir senda.

Endilega að láta vita sem fyrst um breytingar, svo hægt sé að hleypa öðrum að ef...

Lesa meira

EUROP matskerfi tekur gildi

25.08.2017

Frá og með 1. September næstkomandi verður greitt fyrir nautgripi samkvæmt nýju EUROP matskerfi.

Aukaafurðir eru inn í kjötverði til bænda og því verður frá sama tíma hætt að taka frá, til heimtöku, innmat og tungur úr nautgr...

Lesa meira


Hafa samband