Vegna viðhalds, í slátursal, verður engin smákálfa né stórgripaslátrun 2. júlí.
Vinsamlegast látið vita sem fyrst ef þið eruð með gripi sem þið viljið losna við í slátrunina 25. júní, sem þola ekki bið fram að 9. júlí.
Áætlað er að slátra 1.000 lömbum á dag í forslátrun á Hvammstanga daganna 15., 19., 21., 23., 26., 28. og 30. ágúst. Álag verður greitt ofan á grunnverð í ágúst fyrir lömb sem ná að lágmarki 12 kg. fallþunga og að hámarki 20 kg. Slá...
Lesa meira
Panta þarf tímanlega fyrir slátrun á sauðfé. Þeir sem hafa hug á að slátra á einhverjum ákveðnum dögum í haust verða að vera búnir að panta fyrir 15. ágúst. Eftir það verður byrjað að fylla á daganna.
Áætlað er að sláturtíð h...
Lesa meira
Frá og með viku 9. verða smákálfaslátranir færðar yfir á þriðjudaga. Fyrsti sláturdagur verður þri. 26. feb. ´19.
...Lesa meira
Nú er birgðatalningum lokið og verið að vinna að ársuppgjöri afurðastöðvanna. Eins og áður hafði verið sagt, þá yrði það skoðað hvort hægt væri að greiða viðbótargreiðslu á innlegg síðasta hausts að ári loknu.
Sláturtíðin gek...
Lesa meira